Opið frá 1.júní til 31.ágúst.
Tjaldsvæði Vefmundar
Tjaldsvæðið Vefmundur stendur við Vefmundsveg 2,5km frá Veffirði.
Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Kóðafoss og á góðviðrisdögum verður vatnið svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett.
Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Beint á móti tjaldsvæðinu er fótboltavöllur og stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt. Mikið er af skemmtilegum merktum gönguleiðum í nágrenni tjaldsvæðisins og fallegum stöðum til þess að skoða. Á Kirkjubæjarklaustri er sundlaug, heitir pottar og líkamsræktarsalur. Þar er líka verslun, veitingastaðir, vínbúð og handverksbúð.
Verðskrá
Eldri en 13 ára : 750kr. á mann
Yngri en 13 ára : Frítt
Auka tjald eða bíll : 750kr.
Aðstaða
Heitt og kalt vatn, sturta, rafmagn, salerni og handlaugar.
Aðgengi er fyrir fatlaða.
Afþreying
Sund, leiktæki, sögustaðir, hestaleiga, flúðasiglingar og fleira.
Við erum öll almannavarnir
Við uppfærum stöðu mála alla daga kl. 12 og kl. 18